Bóka Standard herbergi fyrir 3
Vinsamlegast fylltu út upplýsingarnar hér að neðan og kynntu þér skilmála.
WITHSARA WELLNESS RETREAT
Verð er fyrir 3 konur með öllu inniföldu:
Þriggja rétta kvöldmáltíð á Geysi fyrir 3
Morgunverðahlaðborð fyrir 3
Gisting fyrir 3 í eina nótt á Hótel Geysi í delux herbergi.
Þrír Withsara tímar per konu
30 mín Workshop með Söru per konu
Mjög veglegur Goodiebag per konu
Samtals fyrir 3 konur: 179.970 kr. (greitt saman í næsta skrefi)